„Verg landsframleiðsla“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
m (Þjarkur færði Landsframleiðsla á Verg landsframleiðsla yfir tilvísun)
mNo edit summary
 
[[Mynd:Countries by GDP (Nominal) in 2014.svg|alt=|thumb|330x330px|Verg landsframleiðsla ríkja árið 2014.]]
[[Mynd:Countries_by_GDP_(PPP)_per_capita_in_2017.png|alt=|thumb|330x330dp|Verg landsframleiðsla á mann (miðað við [[KaupmátturKaupmáttarjöfnuður|kaupmáttkaupmáttarjöfnuð]]) í hverju ríki árið 2017.]]
'''Verg landsframleiðsla'''{{efn|Vergur merkir „brúttó“, þ.e.a.s. afskriftir og skuldir hafa ekki verið dregnar frá.}} (eða '''GDP''' af enska heitinu „gross domestic product“) er [[mælikvarði]] notaður í þjóðhagsreikningum á það hversu mikið er framleitt af tilbúnum [[vara|vörum]] og [[þjónusta|þjónustu]]. Það mælir markaðsvirði allrar vöru og þjónustu, sem framleidd er til endanlegra nota innan lands á tilteknu tímabili. Einnig er hægt að mæla ''hreina landsframleiðslu'' og eru þá [[afskriftir]] og [[skuld (fjármál)|skuldir]] dregnar frá.