„Blóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Risto hot sir (spjall | framlög)
Bild
Óalgeng samheiti
Lína 1:
[[File:Bleeding finger.jpg|thumb|]]
[[Mynd:Red White Blood cells.jpg|thumb|Þrjár gerðir blóðfruma: rauð blóðkorn sem flytja súrefni, blóðflögur sem sjá um storknun blóðs og hvít blóðkorn sem sjá um ónæmissvar]]
'''Blóð''' eða '''dreyri''' er fljótandi rauður líkams[[vefur]] sem flæðir um æðar [[lífvera]] og samanstendur af [[vatnslausn]] ýmissa efna og [[fruma|frumum]]. Blóðið flytur frumum líkamans næringarefni og [[súrefni]] og ber [[koldíoxíð]] frá þeim. Einnig berast [[hormón]] og alls kyns [[boðefni]] og stýriefni með blóðstraumnum og virka sum þeirra á líkamann sem heild en önnur staðbundið. Í [[Lunga|lungum]] verða svonefnd loftskipti, þar sem blóðið losar sig við koldíoxíðið og tekur upp [[súrefni]] þess í stað. [[Hjarta]]ð sér um að viðhalda blóðstreyminu um líkamann. Helmingur blóðs er [[blóðvökvi]]. Í blóði eru nokkrar gerðir frumna, helst má nefna:
 
* [[Blóðflögur]]