„Hel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Helja
Sé ekki að hún sé kölluð „Helja“, en nafnið hennar beygist „frá Helju“
Merki: Afturkalla
Lína 1:
'''Hel''' (líka kallað '''Helja''') er eitt þriggja afkvæma [[Loki (norræn goðafræði)|Loka]] og [[Angurboða|Angurboðu]] en í norrænni goðafræði ríkir hún yfir undirheimum. Þegar Hel fæddist kastaði [[Óðinn]] henni niður í [[Niflheimur|Niflheim]] þar sem hún skyldi ríkja yfir níu undirheimum, en þangað fóru þeir sem ekki dóu í bardaga. Í heiðinni hefð er Hel einnig nafn á undirheimum þessum.
 
Helju er lýst sem blárri í framan til hálfs en hinn helmingurinn er húðlitur. Heimkynnum hennar er lýst sem gríðarmiklum og kallast salur hennar Éljúðnir. Disk á hún sem kallast Hungur, hníf sem nefnist Sultur. Hel hefur yfir að ráða ambátt og þræl sem nefnast Ganglati og Ganglöt. Rúm hennar kallast Kör.