„Landsfjórðungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
 
==Mörk landsfjórðunganna==
* [['''Vestfirðingafjórðungur]]''' (eða [['''Breiðfirðingafjórðungur]]''') frá [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] að [[Hrútafjarðará]] fram á [[13. öldin|13. öld]] en þá voru syðri mörkin flutt að [[Botnsá]] í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]].
* [['''Norðlendingafjórðungur]]''' (eða [['''Eyfirðingafjórðungur]]''') frá Hrútafjarðará að [[Helkunduheiði]] og [[Skoruvíkurbjarg]]i á [[Langanes]]i.
* [['''Austfirðingafjórðungur]]''' frá Langanesi að [[Jökulsá á Sólheimasandi]] til [[1783]] þegar [[Skaftafellssýslur]] voru látnar fylgja [[Suðuramt]]i og mörkin voru flutt að [[Lónsheiði]]. [[1893]] var svo ákveðið að [[Austur-Skaftafellssýsla]] skyldi fylgja [[Austuramt]]i og [[Skeiðará]] þar með gerð að mörkum Austfirðingafjórðungs og Sunnlendingafjórðungs.
* [['''Sunnlendingafjórðungur]]''' (eða [['''Rangæingafjórðungur]]''') frá suðurmörkum Austfirðingafjórðungs að suðurmörkum Vestfirðingafjórðungs.
 
==Heimildir==