„Sádi-Arabía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 36:
símakóði = 966 |
}}
'''Konungsveldið Sádí-Arabía''' er [[konungsríki]] sem nær yfir stærstan hluta [[Arabíuskaginn|Arabíuskagans]] með landamæri að [[Írak]], [[Jórdanía|Jórdaníu]], [[Kúveit]], [[Óman]], [[Katar]], [[Barein]], [[Sameinuðu arabísku furstadæmin|Sameinuðu arabísku furstadæmunum]] og [[Jemen]], með strönd að [[Persaflói|Persaflóa]] í austri og [[Rauðahaf]]i í vestri. Það er í [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlöndum]]. Áætlaður mannfjöldi í landinu er 29110,524,696 milljónir, landið er u.þ.b. 2.150.000 km² að stærð, fjórtánda stærsta land heims.
 
Sádí-Arabía er stundum nefnt „Land hinna tveggja heilögu moskna“ og er þá átt við moskurnar í [[Mekka]] og [[Medina]], sem eru tveir helgustu staðir [[íslam]]. Stofnandi konungsríkisins, fyrsti konungur þess og sá sem ber [[ættarnafn]] það sem landið er kennt við var [[Abdul-Aziz bin Saud]] (betur þekktur sem Ibn Saud á [[Vesturlönd]]um). Á 18. og 19. öld barðist [[Al Saud-fjölskyldan]] við nokkrar aðrar stór-fjölskyldur um yfirráð á [[Nejd]]-hásléttunni á Arabíuskaganum. Eftir að Ibn Saud hafði náð [[Ríad]] liðu þrír áratugir þangað til að Sádí-arabíska konungsveldið var stofnað með aðstoð [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldisins]].