Munur á milli breytinga „Þjóðsöngur Írans“

 
[[File:Sorud-e Mellí-e Yomhurí-e Eslamí-e Irán (Philharmonic Orchestrainstrumental).oggoga|right|Hljóðdæmi]]
'''Þjóðsöngur Írans''' eða '''Sorude Melli''' er [[þjóðsöngur]] [[Íran]]s. Lagið var samið af Hassan Riyahi við ljóð eftir Saed Bagheri. Þjóðsöngurinn var tekinn upp árið 1990 en áður hafði ''[[Payandeh Bada Iran]]'' verið þjóðsöngur frá 1979.