„Dóra Þórhallsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Dóra fæddist í [[Reykjavík]] og var dóttir hjónanna [[Þórhallur Bjarnarson|Þórhalls Bjarnarsonar]] [[Biskup Íslands|biskups Íslands]] og konu hans [[Valgerður Jónsdóttir|Valgerðar Jónsdóttur]]. Á meðal systkina Dóru var [[Tryggvi Þórhallsson]] [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Dóra ólst upp í húsinu Laufás við [[Laufásvegur|Laufásveg]] 48 í Reykjavík.
 
[[3. október]] [[1917]] giftist Dóra, Ásgeiri Ásgeirssyni, guðfræðingi, alþm.alþingismanni, forsætisráðherra og öðrum forseta Íslands. Börn Dóru og Ásgeirs voru [[Þórhallur Ásgeirsson]] ráðuneytisstjóri, [[Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen]] forsætisráðherrafrú og [[Björg Ásgeirsdóttir]] sendiherrafrú.
 
Dóra sótti fundi ungmennafélaga á æskuárum sinum, sat í stjórn [[Lestrarfélag kvenna|Lestrarfélags kvenna]], í skólanefnd [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólans í Reykjavík]] og sóknarnefnd [[Dómkirkjan í Reykjavík|Dómkirkjunnar]]. Kirkjusókn var henni hugleikin sem og málefni [[Þjóðkirkja Íslands|Þjóðkirkjunnar]]. Dóra lagði gjarnan áherslu á að rækt yrði lögð við söngkennslu í skólum og var auk þess mikil hannyrðakona og lætur eftir sig fjölda fallegra muna.<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=67205&lang=gl</ref>