„Leonardo da Vinci“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
WikiBayer (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 2A00:1FA1:438B:471E:1804:CBEF:D12C:6909 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun SWViewer [1.2]
Lína 1:
'''Leonardo di ser Piero da Vinci''' ([[15. apríl]] [[1452]] – [[2. maí]] [[1519]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[endurreisn]]armaður; málari, myndhöggvari, arkitekt, vísindamaður, stærðfræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður sem kom inn á ýmis svið, svo sem líffærafræði, [[tónlist]], náttúrufræði, [[rúmfræði]], kortagerð og grasafræði. Hann var mjög sérvitur maður og neitaði að viðurkenna að eitthvað væri satt fyrr en hann væri búinn að rannsaka það ítarlega og sannreyna. Dæmi um sérvisku hans var að hann krufði mörg lík sjálfur til þess að mynda eigin skoðun á starfsemi líkamans og líffærafræðinni. Hann er sérlega frægur fyrir alls kyns uppfinningar sem hann smíðaði aldrei og fyrir málverk sín, svo sem [[Mona Lisa|Monu Lisu]] og [[Síðasta kvöldmáltíðin (málverk)|Síðustu kvöldmáltíðina]]. Honum er lýst sem fullkomnu dæmi endurreisnarmanns , með gífurlega listræna hæfileika sem og sköpunarhæfileika. Hann er talinn einn af merkustu málurum allra tíma.
 
[[Mynd:Da Vinci Vitruve Luc Viatour.jpg|thumb|Vítrúvíski maðurinn]]
Leonardo Da Vinci var fæddur utan hjónabands árið 1452 í Flórens á Ítalíu. Foreldrar hans voru Piero Frusino di Antonio da Vinci og Catarina. Piero var vel stæður dómari en Catarina var af bændastétt. Sumir telja að hún hafi verið þræll frá Miðausturlöndum í eigu Piero. Faðir Leonardo kvæntist fjórum sinnum og eignaðist hann tólf hálfsystkini. Hann var í litlu sambandi við þau til dæmis vegna mikils aldursmuns og hann lenti í deilum við þau vegna arfs föður síns þegar hann lést.
 
Lína 7 ⟶ 8:
Síðustu árin vann hann fyrir Francis I. konung sem átti um tíma Monu Lisu. Hann gerði ýmis verk fyrir hann eins til dæmis ljóna styttu sem gat gengið. Leonardo Da Vinci lést 67 ára árið 1519 vegna heilablóðfalls. Hann skipti arfi sínum á milli margra manna og meðal annars þjónustufólki sínu. Góður vinur Da vinci, Franceso Melzi fékk stærsta hlutann af arfi hans, bæði reiðufé, málverk  og ýmsa persónulega muni. Leonardo er grafinn í Sankti - Hubert kapellunni í Frakklandi.
 
==<sub> Heimildir</sub> ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Leonardo da Vinci | mánuðurskoðað = 15. nóvember | árskoðað = 2017}}
[[Mynd:Leonardo_self.jpg|thumb|Sjálfsmynd]]