„Agnes M. Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sigurðardóttir2012.jpg (cropped).jpg|thumb|right|Agnes M. Sigurðardóttir]]
'''Agnes M. Sigurðardóttir''' (f. [[19. október]] [[1954]]) tók við embætti [[biskup Íslands|biskups Íslands]] árið [[2012]], fyrst kvenna til að gegna því embætti. ForeldarForeldrar hennar eru sr. Sigurður Kristjánsson, sóknarprestur á Ísafirði og prófastur í Ísafjarðarprófastsdæmi, og Margrét Hagalínsdóttir, ljósmóðir.<ref>{{cite web |url=http://www.visir.is/agnes-kjorin-biskup-fyrst-kvenna/article/2012304259959|title=
Agnes kjörin biskup fyrst kvenna|publisher=visir.is|accessdate=16. nóvember|accessyear=2013}}</ref>
 
Agnes lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Menntaskólinn á Ísafirði|Menntaskólanum á Ísafirði]] árið [[1975]], cand.theol. prófi frá Guðfræðideild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1981]]. Var hún vígð til prestsþjónustu [[20. september]] sama ár. [[Sóknarprestur]] í Hvanneyrarprestakalli í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] 1986 – 1994. Sóknarprestur í Bolungarvíkurprestakalli 1994 – 2012, [[prófastur]] í [[Vestfjarðaprófastsdæmi]] 1999 - 2012.
 
Árið 2018 mældist 14% ánægja með störf Agnesar.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/23/faerri_treysta_thjodkirkjunni/ Færri treysta Þjóðkirkjunni] Mbl.is, skoðað 2 okt. 2018</ref>
Lína 30:
[[Flokkur:Forstöðumenn trúfélaga]]
{{f|1954}}
[[Flokkur:Íslenskar konur]]