„Nursultan Nazarbajev“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 23:
| vefsíða = http://www.akorda.kz/kz
}}
'''Nursultan Äbisjuly Nazarbajev''' (f. 6. júlí 1940) er [[Kasakstan|kasaskur]] stjórnmálamaður sem var forseti Kasakstans frá sjálfstæði landsins frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] árið 1991 þar til hann sagði af sér árið 2019.<ref name=afsögn>{{Vefheimild|titill=Forseti Kasakstans segir af sér|url=http://www.ruv.is/frett/forseti-kasakstans-segir-af-ser|útgefandi=RÚV|höfundur=Ásgeir Tómasson|ár=2019|mánuður=19. mars|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref>
 
Fyrir sjálfstæði landsins hafði Nazarbajev verið aðalritari kasaska sovétlýðveldisins frá árinu 1989. Stjórn Nazarbajevs sætti frá byrjun ásökunum um einræði, spillingu og mannréttindabrot.<ref>{{Vefheimild|titill=Vaxandi kúgun í Kasakstan|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3449061|útgefandi=''Morgunblaðið''|ár=2002|mánuður=18. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=7. apríl}}</ref> Nazarbajev var endurkjörinn forseti árin 1999, 2005, 2011 og 2015 án verulegrar mótstöðu. Engin kosning í Kasakstan hefur uppfyllt lýðræðiskröfur eftirlitsmanna frá stofnun ríkisins.