„Harry Potter og viskusteinninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Yungkleina (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Harry Potter og viskusteinninn''' er fyrsta bókin um galdrastrákinn [[Harry Potter]] eftir [[J.K. Rowling]]. Bókin kom út á íslensku árið [[1999]] en heitir á frummálinu ''Harry Potter and the Philosopher's Stone''. og kom út árið 1997 í Bretlandi.[[Bókaútgáfan Bjartur]] gaf bókina út á [[Ísland]]i.
{{hreingera|slök íslenska}}
'''Harry Potter og viskusteinninn''' er fyrsta bókin um galdrastrákinn [[Harry Potter]] eftir [[J.K. Rowling]]. Bókin kom út á íslensku árið [[1999]] en heitir á frummálinu ''Harry Potter and the Philosopher's Stone''. [[Bókaútgáfan Bjartur]] gaf bókina út á [[Ísland]]i.
 
Kvikmynd eftir bókinni var frumsýnd árið [[2001]]. [[Daniel Radcliffe]], [[Rupert Grint]] og [[Emma Watson]] fóru með aðalhlutverkin.
 
{{spillir}}
Sagan fjallar um galdrastrákinngaldrastrákin Harry Potter sem býr hjá Vernon og Petunia Dursley frændfólki sínu. Sonur Vernon og Petunia heitir Dudley og kemur illa fram við Harry. Dudley er dekraður og leiðinlegur og þarf Harry að sofa í skáp undir stiganum. Yfir árin fékk Harry mörg bréf í pósti en Dursley hjónin földu þau frá Harry og sögðu honum ekki að hann væri galdrakarl. Þegar Harry varð ellefu ára kom galdrakarlinn Hagrid og fór með hann til Hogwarts, skóla galdra og seiða. Þar kemst Harry um ævi sína. Hann fréttir um Voldemort, öflugan, illan galdramann sem drap foreldra Harrys. Harry kemst á sporið um viskusteinin, steinn sem gefur manni eilíft líf. Hann heldur að Voldemort ætli að stela honum og fer að leita að honum sjálfur. Þegar hann finnur steininnsteinin er Voldemort þegar þar. Voldemort yfirbugar Harry en Dumbledore, skólastjóri Hogwarts, bjargar honum á síðustu stundu. Bókin endar á því að Harry fer aftur til ættingja sinna í sumarfrí.
 
== Gerð bókarinnar ==
Lína 33 ⟶ 32:
Dumbledore staðfestir fyrir Harry að móðir hans dó þegar hún reyndi að vernda Harry fyrir Voldemort, þegar hann var lítill. Ást hennar á Harry var svo sterk og hrein að hún gerði gamla galdravörn fyrir Harry á móti bölvunum Voldemort. Dumbledore útskýrir líka að viskusteinninn var eyðilagður til þess að forða framtíðarvandamálum eins og þessum. Hann segir Harry að aðeins þeir sem vildu steininn til að verja hann en ekki til að nota hann mundu ná honum úr speglinum, það er ástæðan fyrir að Harry náði steininum.
 
Á endanum á fyrsta ári Harrys, reynist Harry hetja og Dumbledore gefur honum fá „síðustu-mínútu-stig“ og Ron, Hermione og Neville, svo að Gryffindor vinnur [[heimavistarbikarinn]], og þar með endar sigurganga Slytherin sem hafði unnið síðustu 6 árin.
 
== Tilvísanir ==