„Jarþrúður Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Jarþrúður Jónsdóttir''' (28. september 1851 – 16. apríl 1924) var íslensk kvenréttindakona og blaðamaður. Hún var um hríð ritstjóri kvenréttindablaðsins ''Frams...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Jarþrúður gekk í skóla fyrir stúlkur í Reykjavík og dvaldi síðar við nám í Danmörku og Skotlandi. Þegar hún sneri heim til Íslands gerðist hún kennari við [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólann í Reykjavík]] og varð þar fyrsta konan sem kenndi bóklegar námsgreinar. Auk kennslunnar í skólanum kenndi hún í heimahúsum frönsku, þýsku og ensku.<ref name=19júní/>
 
Árið 1889 vann Jarþrúður við þingskriftir hjá Alþingi og var fyrsta konan sem starfaði hjá þinginu. Jarþrúður var ritstjóri kvenréttindablaðsins ''[[Framsókn (tímarit)|Framsóknar]]'' í fjögur ár, frá 1899 til 1903,1901 ásamt [[Ólafía Jóhannsdóttir|Ólafíu Jóhannsdóttur]]. Hún skrifaði á sama tíma og þýddi greinar í tímaritiðdagblaðið ''[[Þjóðólfur|Þjóðólf]]''.<ref name=19júní/> Jarþrúður var stofnmeðlimur og lengi ritari [[Hið íslenska kvenfélag|Hins íslenska kvenfélags]] og var auk þess lengi virk í [[Thorvaldsensfélagið|Thorvaldsensfélaginu]].<ref name=konurogstjórnmál/>
 
Jarþrúður var gift [[Hannes Þorsteinsson|Hannesi Þorsteinssyni]] þjóðskjalaverði. Hún gaf árið 1886 út ''Leiðarvísi til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir'' ásamt Þóru Pétursdóttur og Þóru Jónsdóttur og naut bókinn mikilla vinsælda.<ref name=19júní/>