„Dick Cheney“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dick Cheney.jpg|thumb|right|Dick Cheney]]
'''Richard Bruce „Dick“ Cheney''' (fæddur [[30. janúar]] [[1941]]) var 46. [[varaforseti Bandaríkjanna]]. Áður en hann tók við [[embætti]] varaforseta hafði hann gegnt ýmsum [[starf|störfum]] bæði í [[Einkageirinn|einkageiranum]] og hjá [[Hið opinbera|hinu opinbera]]. Cheney gengdi [[stjórnunarstaða|stjórnunarstöðum]] í [[Bandaríkin|Bandaríska]] [[orkufyrirtæki]]nu [[Halliburton]] og var m.a. [[stórnarformaður]] fyrirtækisins um tíma. Hann var kjörinn sem [[þingmaður]] í [[fulltrúadeild Bandaríkjaþings|Bandaríkjaþing]] fyrir [[Wyoming|Wyoming fylki]]. Hann var [[varnarmálaráðherra]] undir [[George Herbert Walker Bush|George H.W. Bush]] og [[Starfsmannastjóri Hvíta Hússinshússins]] undir [[Gerald Ford]]. Cheney tók við varaforsetaembættinu þann [[20. janúar]] [[2001]] af [[Al Gore]] en seinna [[kjörtímabil]]i hans lauk 20. janúar [[2009]].
 
{{Töflubyrjun}}