„Verzlunarskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

=== Útgáfa ===
NFVÍ gefur meðal annars út skólablaðið ''Viljann'' sem kom fyrst út árið 1908 og árbókina sína, ''Verzlunarskólablaðið,'' einu sinni á ári og telur nú 85 árganga. Auk þess gefur félagið út blöðin ''Örkin'' og ''Kvasir.''
 
=== Listó ===
Listafélag Verzlunarskólans, eða Listó, sér um listatengda viðburði fyrir nemendafélagið. Listó setur einnig upp hið vinsæla Listóleikrit sem hefur alltaf verið sýnt í Bláa sal, hátíðarsal Verzlunarskólans. Listóleikritið hefur stækkað ört og náði hámarki sínu árið 2016 þegar það kom út í hagnaði í fyrsta sinn í 12 ár. Eins og hjá nemendamótinu sér listafélagið (nefnd) um skipulag leikritisins og ræður til sín atvinnuleikstjóra.
Árið 2018 setti Listafélagið á svið Shawshank fangelsið, byggt á myndinni “Shawshank redemption” og hlaut sú uppsetning mikið lof. Þess má geta að nefndin kom út í mestum hagnaði allra nefnda skólans.
 
=== Málfó ===