„Verzlunarskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

(→‎Nemósöngleikurinn: Umfjöllun um nemendafélög skal annaðhvort sleppt eða hún höfð í algeru lágmarki samkvæmt Markverðisreglunni)
 
=== Útgáfa ===
NFVÍ gefur meðal annars út skólablaðið ''Viljann'' sem kom fyrst út árið 1908 og árbókina sína, ''Verzlunarskólablaðið,'' einu sinni á ári og telur nú 85 árganga. Auk þess gefur félagið út blöðin ''Örkin'' og ''Kvasir.''
 
''Verzlunarskólablaðið'' kemur út einu sinni á ári og telur nú 85 árganga. Blaðið hefur undanfarin ár verið í formi harðspjalda bókar og nær hátt í 300 blaðsíður. Blaðið er eins konar árbók félagslífsins í Verzlunarskólanum og leitast við að draga upp mynd af starfi félagsins hverju sinni.
 
Auk þess gefur félagið út blöðin ''Örkin'' og ''Kvasir''. ''Örkin'' er ný útgáfa af gamla slúðurblaðinu ''Harmónía'', sem fór aldrei í prent á skólaárinu 2012-2013 vegna óviðráðanlegra aðstæðna. ''Örkin'' er hins vegar útgáfa sem leggur áherslu á íþróttir, tísku og heilsu. ''Kvasir'' er slúðurblað Verzlinga. Þar birtist allt helsta slúður um Verzlinga ásamt ýmsu skemmtiefni. Núna er ''Kvasir'' gefinn út við ýmis tilefni. Hefð var fyrir því að ''Kvasir'' gáfu út blað einu sinni á ári, nánar tiltekið á MR-VÍ daginn, með ''Loka Laufeyjarsyni'', tímariti [[Framtíðin|Framtíðarinnar]]. Skólaárið 2016-2017 var þó aðeins hrist upp í hlutunum og Skemmtinefnd, ásamt Verzlunarskólablaðinu gáfu út hið alræmda ''Skemmtunarskólablað''.
 
=== NEMÓ ===