Munur á milli breytinga „Kría“

130 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(Skipti út Sterna_paradisaea_distr_mig.png fyrir Sterna_paradisaea_distribution_and_migration_map.png.)
}}
[[Mynd:Arctic_tern_8664.jpg|thumb|left|Við Markarfljót. Í vígahug til að verja varp.]]
'''Kría''' ([[fræðiheiti]]: ''Sterna paradisaea'') er [[fugl]] af [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[þerna (fugl)|þerna]]. Hún er [[farfugl]] á [[Ísland]]i og verpir hér og annars staðar á [[Norðurslóðir|norðurslóðum]]. Krían er sá farfugl á Íslandi sem lengst ferðast frá landinu þegar hún fer í burtu. Krían er hvít á kviði og stéli og undir væng, grá á baki og ofan á vængjum og hefur svartan koll og svarta vængbrodda. Hún hefur rauða fætur og rautt nef á sumrin en svart á veturna og eimir stundum eftir af svörtum nefbroddi snemma sumars. Kría er um 38 sentimetrar á lengd. Krían lifir aðalega á sílum og öðrum smáfiski. Krían verpir 1-3 eggjum og er 16 daga að unga þeim út. Ungarnir eru fleygir á 3-4 vikum.
Krían verpir 1-3 eggjum og er 16 daga að unga þeim út. Ungarnir eru fleygir á 3-4 vikum.
 
Krían hefur verið friðuð tegund á Íslandi síðan 1882. Hrun í [[Sandsíli|sandsílastofninum]] sem má trúlega rekja til loftslagsbreytinga hefur haft afar neikvæð áhrif á afkomu kríunnar á Íslandi. Varpárangur kríunnar hefur verið mjög lélegur frá og með 2005. Krían var ekki metin í hættu við byrjun 20. aldar en á nýjasta [https://www.ni.is/midlun/utgafa/valistar/fuglar/valisti-fugla válista] Náttúrufræðistofnunarinnar frá árinu 2018 er krían nú metin í nokkurri hættu.
Krían lifir aðalega á sílum og öðrum smá fiski. Krían er friðuð á Íslandi, samkvæmt lögum og gagnvart þessari tegund væri alveg óhæft að reyna koma í veg fyrir varp kríunnar með einhverjum hætti. Samkvæmt 6. grein laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum frá árinu 1994 eru villt dýr, þar með talin þau sem koma reglulega eða kunna að berast til landsins, friðuð nema annað sé tekið fram í lögum.
 
== Tenglar ==
{{commonscat|Sterna paradisaea|kríu}}
{{Wikilífverur|Sterna paradisaea|kríu}}
* [https://www.ni.is/node/27118 Kría (Sterna paradisaea) á vef [[Náttúrufræðistofnun Íslands|Náttúrufræðistofnunnar]]]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1584997 „Krían“; grein í Morgunblaðinu 1983]
 
{{Stubbur|fugl}}
486

breytingar