„Alvís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
Stofnað
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2019 kl. 23:54

Alvís var dvergur í norrænni goðafræði. Alvís krafðist þess að giftast dóttur Þórs sem var ekki ánægður með það. Kváðust Þór og Alvís á um nóttu og þar til dagaði. Varð Alvís þá að steini og losnaði Þór þarmeð við að gifta dóttur sína til hans.

Saga Alvíss er sögð í Alvíssmálum.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.