„Páskadagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Links adicionados
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 1:
[[Image:CzechowiczSzymon.1758.Zmartwychwstanie.jpg|thumb|300px|„Kristur upprisinn“, málverk eftir pólska málarann Szymon Czechowicz, málað um 1758]]
'''Páskadagur''' ([[latína]]: ''Dominica Resurrectionis Domini'') er sunnudagur í [[Páskar|páskum]], en páskar eru haldnir fyrsta sunnudag eftir að tungl verður fullt næst eftir [[vorjafndægur]].
 
Samkvæmt trúarhefð [[Kristni|kristinna]] manna var það á sunnudeginum á [[Páskahald gyðinga|páskum gyðinga]] sem [[María Magdalena]] og María móðir Jakobs (Markúsarguðspjallið 16. kafla) sáu að Jesús var ekki lengur í gröfinni því að hann hafði risið upp frá dauðum. Kristnir menn halda þess vegna páskadaginn sem gleði og fagnaðardag. Jesús lifði þrátt fyrir að hafa verið tekinn af lífi á krossinum og það gerir páskana að mestu hátíð kristinna manna og forsendu kristinnar trúar.