„Þrúður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Þrúður og dvergurinn Alvís á mynd eftir Lorenz Frølich. '''Þrúður''' er dóttir þrumuguðsins Þór (norræn goð...
 
Lína 18:
 
===Rúnasteinninn í Karlevi===
Nafn Þrúðar kemur fyrir í dróttkvæðri vísu sem rituð er á á [[Rúnasteinn|rúnastein]] frá 10. öld í Karlevi á [[Eyland]]i. Í vísunni er ónefndur höfðingi kallaður „dólga Þrúðar draugur“.<ref>{{Vefheimild|titill=Skýring|útgefandi=Árbók Hins íslenzka fornleifafélags|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000509756|ár=1882|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=16. apríl}}</ref>
 
==Tilvísanir==