„Guðmundur Torfason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Guðmundur Halldór Torfason''' (f. 13. desember 1961 í Vestmannaeyjum) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður og þjálfari...
 
→‎Ferill: laga tengil
 
Lína 2:
 
== Ferill ==
Guðmundur lék sína fyrstu meistaraflokksleiki fyrir [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] sumarið 1979 og skoraði sitt fyrsta mark í upphafsleik mótsins gegn Víkingum. Hann var lykilmaður í Framliðinu næstu árin og varð til að mynda markakóngur í 2.deild sumarið 1983 með ellefu mörk. Árið 1985 varð hann [[bikarkeppni KSÍkarla í knattspyrnu|bikarmeistari]] með Framliðinu og Íslandsmeistari árið eftir. Guðmundur skoraði 19 mörk í fyrstu deild sumarið 1986 og jafnaði þar með markamet [[Pétur Pétursson (knattspyrnumaður)|Péturs Péturssonar]] sem enn stendur.
 
Haustið 1986 gekk Guðmundur til liðs við [[Belgía|belgíska]] félagið Beveren sem atvinnumaður. Hann færði sig síðar um set til ''Winterslag'' í sama landi, sem síðar sameinaðist öðru félagi í ''Racing Genk'' og skoraði Guðmundur fyrsta deildarmarkið í sögu þess félags á móti ''KV Mechelen''. Frá Belgíu lá leið hans til ''Rapid Vín'' í [[Austurríki]] árið 1988, en Guðmundur hafði einmitt skorað sigurmark Fram gegn liði Rapid í [[Þátttaka_Fram_%C3%AD_Evrópukeppnum_%C3%AD_knattspyrnu#1985|Evrópuleik nokkrum árum fyrr]].
Lína 11:
 
Guðmundur Torfason lék 26 A-landsleiki á árunum 1985-91 og skoraði fjögur mörk.
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}