„Leeds“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leiðrétti íbúafjölda skv. Ensku Wiki
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
viðbót
Lína 1:
[[Mynd:Leeds Montage.jpg|thumb|Svipmyndir.]]
[[Mynd:Briggate, Leeds.jpg|thumb|250px|Briggate í Leeds.]]
[[Mynd:St Peter, Leeds (Leeds Parish Church) (5373648288).jpg|thumb|Leeds Minster.]]
'''Leeds''' er [[borg]] í [[Vestur-Yorkshire]] á [[England]]i við [[Aire]] ánna-ána. Hún er fjórða þéttbyggðastafjölmennasta borg á [[Bretland]]i. Árið [[2017]] var fólksfjöldi Leeds um 785.000. Hún er ein af átta stærstu borgum [[England]]s.
 
Á [[Miðaldir|miðöldum]] var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að verslunarbæ. Í [[Iðnbyltingin|iðnbyltingunni]] breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist [[borgarréttindi]] árið [[1893]]. Í byrjun [[20. öld|tuttugustu aldar]] hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og [[Leeds-háskóli|Leeds-háskóla]]. Borgin er einnig stærsta fjármála- og lagastofnanamiðstöð landsins fyrir utan [[London]].
'''Leeds''' er [[borg]] í [[Vestur-Yorkshire]] á [[England]]i við [[Aire]] ánna. Hún er fjórða þéttbyggðasta borg á [[Bretland]]i. Árið [[2017]] var fólksfjöldi Leeds um 785.000. Hún er ein af átta stærstu borgum [[England]]s.
 
[[Leeds United]] er knattspyrnufélag borgarinnar.
Á [[Miðaldir|miðöldum]] var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að verslunarbæ. Í [[Iðnbyltingin|iðnbyltingunni]] breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist [[borgarréttindi]] árið [[1893]]. Í byrjun [[20. öld|tuttugustu aldar]] hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og [[Leeds-háskóli|Leeds-háskóla]].
 
===Vinaborgir===
Leeds er [[vinaborg]] eftirfarandi borga:
* {{CZE}} [[Brno]], [[Tékkland]]i