„Gvæjanskur dalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Gvæjanskur 10-dala seðill. '''Gvæjanskur dalur''' (gjaldmiðlatákn: $, G$ og GY$; ISO: GYD) hefur verið opinber gjaldmiðill Gvæjana...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Img854_а.jpg|thumb|right|Gvæjanskur 10-dala seðill.]]
'''Gvæjanskur dalur''' ([[gjaldmiðlatákn]]: $, G$ og GY$; ISO: GYD) hefur verið opinber [[gjaldmiðill]] [[Gvæjana]] frá 29. janúar 1839. Upphaflega átti hann að auðvelda breytinguna frá [[hollenskt gyllini|hollensku gyllini]] að beskabreska [[sterlingspund]]inu. Á þeim tíma var [[spænskur dalur]] algengur gjaldmiðill í [[Vestur-Indíur|Vestur-Indíum]] og var notaður samhliða sterlingspundinu í Gvæjana með genginu 1 dalur á móti 4 skildingum og tveimur pensum. Árið 1951 tóku Bretar upp tugakerfi fyrir mynt og tók breytingin gildi í öllum löndum breska heimsveldisins. Þegar virði sterlingspundsins tók að dala í upphafi [[1971-1980|8. áratugarins]] tóku Austur-Karíbahafsríkin (sem Gvæjana var hluti af) upp tengingu sinna gjaldmiðla við [[Bandaríkjadalur|Bandaríkjadal]].
 
{{stubbur}}