„Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga: Reykjavík var ekki borg á þessum tíma.
→‎Skipulagsmál: engin umfjöllun
Lína 145:
 
== Skipulagsmál ==
Í Reykjavík er í gildi [[aðalskipulag]] fyrir tímabilið 2010-2030 sem samþykkt var árið 2013. Vinna við endurskoðun aðalskipulagsins hófst árið 2007 og hefur Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur haft umsjón með endurskoðun og breytingum aðalskipulagsins. Sviðsstjóri Umhverfis- og skipulagssviðs við endurskoðun var Ólöf Örvarsdóttir. Formaður umhverfis- og skipulagsráðs við samþykkt áætlunarinnar var Páll Hjaltason arkitekt og fullltrúi [[Besti flokkurinn|Besta flokksins]] í Borgarstjórn. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 (AR 2010-30) markaði breytingar á áherslum í skipulagi borgarinnar með aukinni áherslu á þéttingu byggðar í stað uppbyggingu nýrra hverfa utan marka byggðar.
 
Sjá umfjöllun um [[aðalskipulag Reykjavíkurborgar.]]
 
==Vinabæir==