„Fjalldrapi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Samband við aðrar tegundir: innri tengill lagfærður
Lína 22:
 
===Samlífistegundir===
Fjalldrapi lifir samlífi við margar tegundir sveppa í gegnum [[svepprót]]arsamband. Algengir fylgisveppir fjalldrapa á Íslandi eru [[birkiskjalda]]<ref Name=HH2010>Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref>, [[rauðhetta (sveppur)|rauðhetta]]{{heimild vantar}}, [[berserkjasveppur]]<ref Name="HH2010"/> og [[hrísvendill]] (''Taphrina nana'').<ref Name="HH2010"/>
 
Dauður fjalldrapi getur verið fæða [[rotvera]]. Dæmi um rotveru sem lifir á dauðum viði fjalldrapa er [[birkiskufsa]] (''Diaporthella aristata'')<ref Name="HH2010"/> og [[birkifrekna]] (''Atopospora betulina'') vex á dauðum laufblöðum fjalldrapa.<ref Name="HH2010"/>