Munur á milli breytinga „Notre Dame“

270 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
viðbót myndir
(viðbót)
(viðbót myndir)
Árið 2019, 15. apríl, varð bruni í kirkjunni þar sem turnspíra hennar og þak eyðilögðust sem og ómetanlegir listmunir. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga burðarvirki kirkjunnar. Áformað er að endurbyggja kirkjuna. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/15/notre_dame_bjargad_fra_gjoreydileggingu/ Notre-Dame bjargað frá gjör­eyðilegg­ingu] Mbl.is, skoðað 15. apríl 2019.</ref>
 
[[Mynd:GargoylesNotre Dame.jpg|thumb|Ufsagrýlurnar á kirkjunni]]
 
== Sérkenni ==
[[Mynd:Notre-Dame Bell, Paris (3584541961).jpg|thumb|Emmanuel bjallan]]
Margar styttur voru byggðar á kirkjunni til skrauts sem eru kallaðar [[ufsagrýlur]]. Engin lyfta er upp á efri hæðir kirkjunar, heldur er stigi með 387 þrep. Turnspíra Notre-Dame er u.þ.b 90 metra há. Kirkjan er 128 metrar á lengd og 48 metrar á breidd. Kirkjan er líka þekkt fyrir fallega litaða glugga. Inn í kirkjunni er [[orgel]] sem búið var til á frá [[18. öldin|18.öld]], smíðað af [[François-Henri Clicquot]]. Flestar pípunar sem Francois setti í orgelið eru þar enn í dag, þó hafa verið gerðar breytingar á orgelinu með tímanum. Á [[19. öld]] voru gerða stórvægilegar breytingar á orgelinu. Það eru 7.952 pípur í orgelinu í dag. Á kirkjunni eru tveir turnar með samtals 10 bjöllum. Stærsta bjallan á kirkjunni heitir [[Emmanuel bjallan|Emmanuel]] bjallan og var smíðuð árið 1681. Bjallan er u.þ.b 13 tonn á þyngd og er í suðurturninum. Bjöllunni er hringt við sérstakar athafnir, alltaf fimm sekúndum á undan hinum. Á 19. öld voru fjórar nýjar bjöllur smíðaðar sem áttu að koma í staðinn fyrir níu gamlar og eru þessar bjöllur í norðurturninum. Þegar þessar bjöllur voru smíðaðar var aðeins hægt að hringja þeim með höndunum en nú er búið að koma fyrir rafknúnum mótor.
<gallery>
Notre Dame de Paris DSC 0846w.jpg|Framhlið kirkjunnar
Spire of Notre-Dame de Paris, September 2013.jpg|Turnspíran sem hrundi árið 2019.
[[Mynd:GargoylesNotre Dame.jpg|thumb|Ufsagrýlurnar á kirkjunni]]
[[Mynd:Notre-Dame Bell, Paris (3584541961).jpg|thumb|Emmanuel bjallan]].
2016-02-23_15-56-57_paris.jpg|Rósagluggi
Cathédrale_Notre-Dame_de_Paris_-_10.jpg
Incendie Notre Dame de Paris.jpg|Notre-Dame í logum.
</gallery>
 
{{stubbur}}
== Heimildir ==