„Mannakorn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Meðlimir: Leiðrétti innsláttarvillu. Eyddi óviðkomandi upplýsingum.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Cotere (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Mannakorn''' er íslensk popp[[hljómsveit]], sem gaf út sína fyrstu [[hljómplata|plötu]] [[1975]]. Orðið ''Mannakorn'' kemur úr [[biblían|biblíunni]] og þýðir [[brauð]] af himnum eða orð [[guðs]].
Kjölfesta hljómsveitarinnar þá voru þeir:
[[Magnús Eiríksson]], aðal laga- og textahöfundur, sem lék á ýmsar gerðir [[gítar]]a og söng.
[[Pálmi Gunnarsson]], bassleikari og aðalsöngvari.
[[Baldur Már Arngrímsson]], gítar, slagverk og söngur.