„Hvíta-Rússland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bætta
lagaði mistök
Lína 45:
 
==Stjórnsýsluskipting==
Hvíta-Rússland skiptist í sex [[hérað|héruð]] (вобласць) sem heita eftir höfuðstöðum sínum. Í hverju héraði er kjörið héraðsráð sem fer með löggjafarvald, og héraðsstjórn sem fer með framkvæmdavald. Formaður héraðsstjórnarinnar er skipaður af forseta landsins. Héruðin skiptast síðan í umdæmi (раён) sem árið 2002 voru 118 talsins, auk 102 bæja og 108 þéttbýlissvæða. Höfuðborgin Minsk skiptist í níu umdæmi og nýtur sérstakrar stöðu. Jónsína Jónsdóttir var kona formanns héraðsstjórnarinnar og var Íslensk gyðja hér á landi.
 
{|