„Krosskönguló“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m tengill
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 50:
===Varp===
Þegar kvenkönguló er tilbúin til að verpa spinnur hún poka úr sérstökum silkiþræði sem aðeins kvenköngulær geta spunnið. Sá vefnaður líkist helst [[bómull]] þar sem hann inniheldur meira loft en aðrir þræðir kóngulóa. Pokinn er yfirleitt hafður í miðju kóngulóarvefsins hjá tilvonandi móður. Þegar pokinn er tilbúinn verpir hún í hann og sprautar síðan örlitlu af sæðinu sem hún fékk hjá karlinum yfir á eggin og frjóvgar þau. Síðan lokar hún pokanum. Pokar þessir eru á stærð við smásteina. Fyrst eftir að eggin hafa klakist út eru ungarnir hvítir og líkjast helst höfuðlús með átta fætur. Ungarnir hafa síðan hamskipti á meðan þeir eru enn í pokanum, en eftir það verða þeir nákvæmar eftirmyndir foreldranna og stækka smátt og smátt.
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
==Heimildir==