Munur á milli breytinga „Bændaánauð“

Má þetta með sanni segja?
(Má þetta með sanni segja?)
[[Mynd:HENDERSON(1819) HERDUBREIT AS SEEN FROM MÖDRUDAL.jpg|thumb|right|[[Herðubreið]] séð frá bænum [[Möðrudalur á Fjöllum|Möðrudal á Fjöllum]] á fyrri hluta 19.aldar.]]
'''Bændaánauð''' nefndist staða [[Bóndi|bænda]] og vinnumanna undir [[lénsskipulag]]i á [[Hámiðaldir|hámiðöldum]] í [[Evrópa|Evrópu]] sem entist allt fram á seinni hluta 19. aldar í sumum Evrópulöndum. Á tímabili bændaánauðar áttu bændur ekki eigið land heldur voru skuldbundnir til þess að vinna fyrir landeigandann til þess að tryggja eigin [[framfærsla|framfærslu]]. Bændum var ekki frjálst að yfirgefa land landeigendanna og höfðu afar fá mannréttindi miðað við í dag. Því má með sanni segja að bændaánauðin hafi verið form af [[þrælahald]]i.
 
Á Íslandi tíðkaðist bændaánauð að Evrópskum hætti ekki, en á tímabilinu 1490-1894 var í gildi [[vistarbandið]] svonefnda.
 
== Sjá einnig ==
 
* [[Þrælahald]]
{{commonscat|Serfdom|Bændaánauð}}