„Omar al-Bashir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Al-Bashir. '''Omar Hassan Ahmad al-Bashir''' (fæddur 1. janúar 1944) var 7. forseti Súdans....
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:الرئيس السوداني عمر البشير (cropped).jpg|thumb|Al-Bashir.]]
'''Omar Hassan Ahmad al-Bashir''' (fæddur 1. janúar [[1944]]) var 7. forseti [[Súdan]]s. Hann komst til valda í valdaráni hersins árið [[1989]] en hann var liðsforingi þar. Áður hafði hann verið í egypska hernum og tók þátt í [[Jom kippúr-stríðið|stríðinu árið 1973]] gegn [[Ísrael]]. Al-Bashir var kosinn þrisvar til embættis forseta en grunsemdir hafa verið um kosningasvindl.
 
[[Alþjóðaglæpadómstóllinn]] hefur sakað al-Bashir um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni, þar á meðal í [[Darfúr]]. <ref>[https://www.bbc.com/news/world-africa-16010445 Omar al-Bashir: Sudan's long-serving president] BBC, skoðað, 11 apríl, 2019.</ref>