„Lissabon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
[[Mynd:Lisbon10.jpg|thumb|right|Miðborg Lissabon]]
[[Mynd:Vista de Lisboa.jpg|thumb|Séð til Tagus fljóts.]]
'''Lissabon''' ('''Lisboa''' á [[portúgalska|portúgölsku]]) er höfuðborg og stærsta borg [[Portúgal]]s. Borgin er staðsett í vesturhluta [[Portúgal]]s, við [[Atlantshafið]] og þar sem áin [[Tagus]] rennur í haf. Hún er vestustavestasta höfuðborg á meginlandi [[Evrópa|Evrópu]]. Ólíkt mörgum stórborgum eru borgarmörk Lissabon þröngt skilgreind utan um sögufræga hluta borgarinnar. Þetta gerir það að verkum að allmargar borgir eru í kringum Lissabon, t.d. [[Loures]], [[Odivelas]], [[Amadora]] og [[Oeiras]], þrátt fyrir að tilheyra með réttu Lissabon. Á stórborgarsvæðinu búa tæpar 2,7 milljónir.
 
Hinn sögufrægi hluti Lissabon nær yfir sjö mjög brattar hæðir (jafnvel vélhjól komast ekki alltaf upp þær). Vesturhluti borgarinnar samanstendur af einum stærsta náttúrugarði í þéttbýli í Evrópu (garðurinn er nálægt 10 ferkílómetrar að flatarmáli)