„Reyniglæða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | image = Xanthoria polycarpa 1.jpg | image_width = 250px | image_caption = Nærmynd af '''reyniglæðu''' á grein. | status = NT | trend = | status_ref = Náttúrufræð...
 
m innsláttarvilla
 
Lína 24:
 
==Útlit==
Reyniglæða er gul eða gulgrá að ofan en [[þal]]ið er hvítt eða grátt á neðra borði með brúnum [[rætlingar|rætlingum]]. Þalið er yfirleitt lítið um sig og þakið [[ashirslaaskhirsla|askhirslum]] í miðjunni. Askhirslurnar eru 1-3 mm í þvermál, flatar eða lítillega íhvolfar, fagurgular með ljósari eða gráleitri þalrönd.<ref Name="HK2016"/>
 
Gró reyniglæðu eru átta í [[askur (sveppir)|aski]], glær, sporbaugótt, tvíhólfa með þykkum millivegg, 11-15 [[µm]] x 6-7 µm að stærð.<ref Name="HK2016"/>