Munur á milli breytinga „Kyn (líffræði)“

m
ekkert breytingarágrip
(Þýddur inngangur af enwiki)
 
m
 
 
Í [[Maður|mönnum]] og öðrum [[spendýr]]um er karlkynið vanalega með einn X-<nowiki/>[[Litningur|litning]] og einn Y-litning, en kvenkynið vanalega með tvo X-litninga. Fuglar og sum skordýr nota aðra litninga til að ákvarða kyn. [[Krabbadýr]] ákvarða ekki kyn af litningum heldur af umhverfi sínu, svo sem hversu mikil næring sé til staðar.
[[Mynd:Ocellaris_clownfish.JPG|thumb|Kyn [[TrúðsfiskurTrúðfiskur|trúðsfisksinstrúðfisksins]] ræðst af umhverfi hans. Þeir fæðast karlkyns, síðar meir verður stærsti fiskurinn kvenkyns.]]
[[Flokkur:Líffræði]]
{{stubbur|líffræði}}