„Metan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.26 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 37.205.33.45
Merki: Afturköllun
Lína 71:
Klórgas er talið vera eitt hvarfgjarnasta efnið í heiðhvolfinu og hvati til [[óson]]eyðingar.
 
Ekki er mikið af vatnsgufu í heiðhvolfinu en eitthvað metan sleppur þar upp. Vetni klofnar frá metaninu og endar á því að mynda vatn sem síðan getur orðið að H- og OH-<nowiki/>[[radikalar|stakeindum]]. Þessar stakeindir leika mikilvægt hlutverk í eyðingu ósonlagsins þar sem þeir breyta því í súrefni. Nettóhvörfin fyrir báðar stakeindirnar eru:
 
O + O<sub>3</sub> -> 2O<sub>2</sub>
Lína 95:
[[NASA]] hefur verið að þróa eldflaugavél sem gengur fyrir fljótandi metani en hún er ekki tilbúin til notkunar. Kosturinn við metan er að það er til víða í sólkerfinu, Á Títani, sem er eitt tungla Satúrnusar, eru vötn og ár úr fljótandi metani. Lofthjúpar Júpíters, Satúrnusar, Úranusar og Neptúnusar innihalda allir eitthvað af metani. Kosturinn við metanið er að það er öruggara en fljótandi vetni þar sem það er ekki eitrað og má einnig geyma við hærra hitastig eða -161,6&nbsp;°C.
 
Kraftur vélarinnar í prufuskoti í Mojave eyðimörkinni var 7.500 pund.<ref>NASA. (2007). Methane Blast. Sótt af: http://science.nasa.gov/headlines/y2007/04may_methaneblast.htm</ref> my litle lonley hors hoe bitcy friend i love you.
 
== Orkugildi Metans ==