„Slayer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 40:
Jeff Hanneman, stofnmeðlimur, lést úr lifrarbilun árið 2013. Gítarleikarinn [[Gary Holt]] úr [[Exodus (hljómsveit)|Exodus]] hafði spilað með Slayer frá 2011 vegna veikinda Hannemann en varð síðar fullgildur meðlimur. Tom Araya fór í aðgerð á hálslið árið 2010 og þurfti að hætta að hrista hausinn á tónleikum.
 
Árið 2018 ákvað Slayer að fara í sitt síðasta tónleikaferðalag og hefja þeir það í Norður-Ameríku um sumarið. <ref>[http://www.blabbermouth.net/news/slayer-to-make-its-exit-after-one-final-world-tour/ SLAYER To 'Make Its Exit' After One 'Final' World Tour ] Blabbermouth, skoðað 23. janúar, 2018.</ref> Sveitin

Slayer spilaði á [[Secret Solstice]] hátíðinni árið 2018 á lokatúr sínum og var það í fyrsta og eina sinn sem hún kom til Íslands. Sveitin lögsótti síðar hátíðina fyrir vangoldin laun.
 
=Útgefin verk=