„Jón Helgason (alþingismaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Helgason''' ([[4. október]] [[1931]] <nowiki/>- [[2. apríl]] [[2019]]) var bóndi í Seglbúðum í [[Landbrot]]i og í 21 ár alþingismaður og fimm ár ráðherra.
 
 
== Fjölskylda ==
 
Foreldrar Jóns voru Helgi Jónsson (1894 – 19491894–1949) og kona hans, Gyðríður Pálsdóttir (1897 – 19941897–1994). Þau bjuggu í Seglbúðum. Jón gekk 1961 að eiga Guðrúnu Þorkelsdóttur (f. 1929). Börn þeirra voru: Helga (f. 1968) og Bjarni Þorkell (f. 1973) og fóstursonur Björn Sævar Einarsson (f. 1962).
 
== Æviatriði ==
Jón ólst upp í Seglbúðum en fór þaðan til náms og lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1950. Síðan hafði hann forstöðu á búi móður sinnar og tók að fullu við búsforráðum í Seglbúðum 1959. Hann varð einkum nafnkunnur fyrir sauðfjárrækt. Á árunum 1974 – 19951974–1995 sat Jón á alþingi fyrir [[Suðurlandskjördæmi]], og meðal annars var hann [[Forseti Alþingis|forseti Sameinaðs Alþingis]] 1979 – 19831979–1983. Auk þess var hann dóms- og kirkjumálaráðherra 1983 – 19871983–1987 og landbúnaðarráðherra 1983 – 19881983–1988.
 
== Nokkur aukastörf ==
*Formaður í Ungmennafélaginu Ármanni 1951 – 19541951–1954.
*Endurskoðandi hjá Kaupfélagi Skaftfellinga 1951 – 19721951–1972 og stjórnarformaður 1972 – 19831972–1983.
*Formaður í Framsóknarfélögunum í Vestur-Skaftafellssýslu 1955 – 19741955–1974.
*Fulltrúi á fundum hjá Stéttarsambandi bænda 1961 – 19751961–1975 og stjórnarmaður þess 1972 – 19791972–1979.
*Stundakennari í unglingaskólanum á [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]] 1966 – 19701966–1970.
*Hreppsnefndarmaður í [[Kirkjubæjarhreppur|Kirkjubæjarhreppi]] 1966 – 19861966–1986, þar af oddviti 1967 – 19761967–1976.
*Stjórnarmaður í Framleiðsluráði landbúnaðarins 1972 – 19791972–1979.
*Fulltrúi á Búnaðarþingi 1973 – 19751973–1975.
*Sýslunefndarmaður í [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]] 1974 – 19781974–1978.
*Stjórnarmaður hjá Rafmagnsveitum ríkisins 1978 – 19831978–1983.
*Stjórnarmaður í Endurbótasjóði menningarstofnana 1990 – 20021990–2002.
*Formaður í Búnaðarfélagi Íslands 1991 – 19951991–1995.
*Sóknarnefndarmaður í Prestsbakkasókn og forseti Kirkjuþings.
*Fulltrúi Alþingis og bænda á ýmsum erlendum vettvangi.
Lína 31 ⟶ 30:
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
== Heimildir ==
Lína 42 ⟶ 41:
[[Flokkur:Landbúnaðarráðherrar Íslands]]
[[Flokkur:Dómsmálaráðherrar Íslands]]
{{fdefd|1931|2019|Helgason, Jon}}