„Badmintonspaði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Heads of badminton raquets.jpg|thumb|Spaðar.]]
'''Badmintonspaði''' er fylgihlutur í íþróttinni [[badminton]] sem notaður er til að slá svokallaða flugufokku milli nets á velli.
 
Spaðarnir eru oftast búnir til úr samsettum kolefnatrefjum en einnig úr stáli eða áli. Áður fyrr var notaður viður. Í badmintonspöðum er net og á handfanginu grip. Netið er oft úr [[nylon]].
 
Þú getur æft badminton hjá Aftureldingu, TBR, BH, TBS. Og svo getur þú alltaf leigt völl niður í TBR og spilað vini þína.
 
[[Flokkur:Badminton]]