„Fóstur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: : ''Fyrir börn sem fá uppeldi hjá öðrum en foreldrum sínum, sjá fósturbörn.'' thumb|Fóstur. '''Fóstur'''...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
[[Mynd:Views of a Foetus in the Womb detail.jpg|thumb|Fóstur.]]
'''Fóstur''' er afkvæmi sem er enn í [[Meðganga|móðurkviði]]. Það þróast út frá [[Fósturvísir|fósturvísi]] (sem er frumstig þroskans) og kallast „fóstur“ fram að fæðingu. Í [[Maður|manninum]] byrjar fósturstigið níu vikum eftir [[frjóvgun]] (sama tímabil kallast 11. vika [[Meðganga|meðgöngu]]){{efn|Meðganga er talin í fjölda vikna eftir síðustu [[blæðingar]], en [[frjóvgun]]in sjálf verður vanalega um 2 vikum eftir blæðingar.}} og er fram að [[fæðing]]u.<ref>{{cite web|url=http://www.americanpregnancy.org/duringpregnancy/fetaldevelopment1.htm|title=First Trimester – American Pregnancy Association|author=|date=1 May 2012|website=americanpregnancy.org|archiveurl=https://web.archive.org/web/20090423022520/http://www.americanpregnancy.org/duringpregnancy/fetaldevelopment1.htm|archivedate=23 April 2009|deadurl=no|df=}}</ref> Þar sem fóstur þroskast smátt og smátt eru ekki greinileg mörk sem aðgreina fósturvísi frá fóstri, en í fóstri eru þó öll [[líffæri]]n orðin til (þó þau séu ekki orðin fullþroska, og sum ekki enn komin á réttan stað.
 
Fóstur geta næstum aldrei lifað af utan móðurkviðs fyrr en eftir 23 vikna meðgöngu (5 mánuðir og 3 vikur). Um 20–35% barna sem fæðast við 23 viku meðgöngu lifa af, 50–70% sem fæðast 24–25 viku (6 mánuðir til 6 mánuðir og 1 vika), og yfir 90% barna sem fæðast eftir 26–27 viku (6 og hálfur mánuður til 6 mánuðir og 3 vikur).<ref name="marchofdimes">[http://www.marchofdimes.org/loss/neonatal-death.aspx March of Dimes – Neonatal Death] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20141024114718/http://www.marchofdimes.org/loss/neonatal-death.aspx|date=2014-10-24}}, retrieved September 2, 2009.</ref> Það er mjög sjaldgæft að barn sem vegur minna en hálft kíló lifi af.<ref name="developinghuman">Moore, Keith and Persaud, T. [https://books.google.com/books?id=dbRpAAAAMAAJ&q=%22Prematurity+is+one+of+the+most+common+causes+of+morbidity%22&dq=%22Prematurity+is+one+of+the+most+common+causes+of+morbidity%22&ei=lPzISYHyK4mqMqTGzOwN&pgis=1 ''The Developing Human: Clinically Oriented Embryology''], p. 103 (Saunders 2003).</ref>