„Stærstu lekar Wikileaks“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Ekkert breytingarágrip
Lína 104:
Vikunni eftir birtingu fréttarinar varð leitarorðið "Wikileaks" með mesta vöxt á heimsvísu seinustu sjö daga samkvæmt mælingum [[Google]].<ref name=Google>[http://www.independent.co.uk/news/media/current-google-insights-trends-wikileaks-posts-clasified-military-video-masters-1942629.html Current Google Insights trends: Wikileaks posts clasified military video, Masters], ''The Independent'', (2010-04-12)</ref>
 
==== Handtaka BradleyChelsea Manning ====
22 ára upplýsingasérfræðingur í her BNA, óbreyttur af fyrstu gráðu (fyrrum sérfræðingastöðu) [[Chelsea Manning]] (þá þekkt sem Bradley Manning), var handtekinn eftir að meintir spjallrásarannálar voru sendir til yfirvalda af fyrrverandi hakkaranum Adrian Lamo, sem hann hafði treyst. Manning á að hafa sagt Lamo að hann væri með fréttaleka um flugárásirnar á Bagdad 12. júlí 2007 ásamt myndbandi af Granai flugárásinni og um 260.000 diplómatíska kapla sem fóru bæði til Wikileaks.<ref name=wired>{{cite news|url=http://www.wired.com/threatlevel/2010/06/leak/|authorlink1=Kevin Poulsen|first1=Kevin|last1=Poulsen |authorlink2=Kim Zetter|first2=Kim|last2=Zetter|title=U.S. Intelligence Analyst Arrested in Wikileaks Video Probe|newspaper=Wired (magazine)|Wired|date=6. júní 2010|accessdate=15 Júní 2010}}</ref><ref name=BBCManning>{{cite news|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/world/asia_pacific/10254072.stm|title=US intelligence analyst arrested over security leaks|date=7. júní 2010|newspaper=BBC News|accessdate=15. júní|accessyear=2010}}</ref> Wikileaks sagði „ásakanir í Wired sem segja að okkur hafi verið sendir 260.000 bandarískir trúnaðarkaplar eru, að okkar bestu vitneskju, ósannar.“<ref>{{cite news|first=Jonathan|last=Fildes|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/technology/10255887.stm|title=Hacker explains why he reported 'Wikileaks source' | date=7. júní 2010|newspaper=BBC News|accessdate=15. júní|accessyear=2010}}</ref> Wikileaks hafa sagt að þeir hafa enn ekki getað staðfest hvort að Manning væri í raun uppljóstrari myndbandsins og segja „við söfnum aldrei persónulegum upplýsingum um uppljóstrara okkar“ en þeir hafa samt sem áður „tekið varúðarráðstafanir til þess að gæta öryggis hans og lagalega vörn.“<ref name=BBCManning/><ref name=Fildes8>{{cite news|first=Jonathan | last=Fildes|url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/technology/10265430.stm|title=Wikileaks site unfazed by arrest of US army 'source'|date=8. júní 2010 | newspaper=BBC News|accessdate=15. júní|accessyear=2010}}</ref> 21. júní sagði Julian Assange The Guardian að WikiLeaks hefði ráðið þrjá bandaríska glæpalögfræðinga til þess að verja Manning en að þeim hefði ekki verið veittur aðgangur að honum.<ref>{{cite news|first=Ian|last=Traynor | title=WikiLeaks founder Julian Assange breaks cover but will avoid America|newspaper=guardian.co.uk|date=21. júní 2010|url=http://www.guardian.co.uk/media/2010/jun/21/wikileaks-founder-julian-assange-breaks-cover|accessdate=21. júní|accessyear=2010}}</ref>
 
Manning á að hafa skrifað að „alls staðar þar sem Bandaríkin gera sig heimakomna er diplómatískur skandall sem á eftir að uppljóstrast.“<ref>{{cite news|url=http://www.wired.com/threatlevel/2010/06/leak/|author=Kevin Poulsen and Kim Zetter|title=U.S. Intelligence Analyst Arrested in Wikileaks Video Probe|publisher=Wired |date=6. júní 2010}}</ref> Samvkæmt Washington Post lýsti hann köplunum einnig sem „útskýringu á hvernig vesturheimar nýta þriðja heiminn í smáatriðum frá innanverðu sjónarhorni.“<ref>{{cite news |url=http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2010/06/09/AR2010060906170.html |author=Ellen Nakashima |title=Messages from alleged leaker Bradley Manning portray him as despondent soldier |publisher=The Washington Post|date=10. júní 2010}}</ref>