„Basalt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Basaltmoli '''Basalt''' er basískt storkuberg (gosberg) samansett af plagíóklas, ólivín pýroxen og [[Seguljárnsteinn|seguljárnstein...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:BasaltUSGOV.jpg|thumb|Basaltmoli]]
'''Basalt''' er basískt [[storkuberg]] (gosberg) samansett af [[plagíóklas]], [[ólivín]], [[pýroxen]] og [[Seguljárnsteinn|seguljárnsteins]]-steindum. Gjarnan er í því einnig [[Gler|basaltgler]]. Basalt skiptist í þrjá flokka eftir gerð; [[blágrýti]], [[grágrýti]] og [[móberg]]. 70% af heildaryfirborði jarðar er talið vera basalt. Við [[eldgos]] úr möttli jarðar myndast basalt.
 
[[Flokkur:Bergtegundir]]