„Dvergsmári“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
 
== Lýsing ==
''Trifolium nanum'' er fjölær, dvergvaxin tegund af smára sem vex í [[Klettafjöll]]um. Hann finnst oft í meir en 3300 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem hann þrífst við miklar veðuröfgar eins og bylji og mikil frost.<ref name=":A">{{cite web | url = http://www.swcoloradowildflowers.com/Pink%20Enlarged%20Photo%20Pages/trifolium.htm|title= Trifoliuum nanum | website = www.swcoloradowildflowers.com | publisher = Colorado Wild Flowers | access-date = June 6, 2016 | quote = }}</ref> Dvergsmári vex í þéttum breiðum sem hjálpa honum að þola veðurfarið. Blómin eru bleik og ertulaga, frá júní til ágúst.
 
== Tilvísun ==