„Dýrafjarðarmálið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Almar D (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Almar D (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Launverslun og ný lög um siglingar og verslun==
Öll þau 253 ár sem verslunareinokun var lögboðin, reru erlendir fiskimenn samt sem áður til fiskjar á norðlægum miðum. Þeir komu frá ýmsum löndum, en frægt er að á [[16. öld|16.]] og [[17. öld]] stunduðu [[Íberíuskagi|íberískir]] sjómenn miklar veiðar nálægt Vestfjörðum (sjá [[BaskavíginSpánverjavígin]]). Allan þennan tíma, í skugga einokunar sem hafði hvílt eins og mara á þjóðinni frá [[20. apríl]] [[1602]] <ref>[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=1602&oldid=1485687 1602 — Íslenska Wikipedia]</ref> semog var til þess gerð að þjóna hagsmunum [[merkantílismi|mekantílista]], voru Íslendingar taldir stunda refsiverða launverslun við sæfarana erlendu.
 
Með nýju lögunum voru fólgin minnkuð afskipti og áhrif [[Danir|Dana]], en skv. konunlegri tilskipun frá [[18. ágúst 1786]] hafði afnám einokunar verið formlega boðað og var henni hætt — að nafninu til — þann [[31. desember]] [[1787]]. Næsta dag [[1. janúar]] [[1788]] varð Íslandsverslunin að svokallaðri [[fríhöndlun]]. Eitt ákvæðið í fríhöndlunartilskipuninni var samt sem áður bann við verslun Íslendinga við aðra en þegna Danakonungs. Kaupmenn þurftu einnig að uppfylla ýmis skilyrði, svo sem að hafa næg matvæli í vöruhúsum ef til hungursneyðar kæmi. Fríhöndlun þessi var því ekki með þeim hætti að hana mætti telja til fríverslunar, skv. nútímaskilningi.