„New York-borg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 30:
New York óx sem verslunarstaður undir stjórn Breta snemma á 18. öld og einnig sem miðstöð þrælasölu en árið 1730 höfðu 42% heimila þræl.
 
Í [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|Frelsisstríði Bandaríkjanna]] var mesti bardaginn árið 1776, ''The Battle of Long Island'', í nútíma Brooklyn. Þarþar töpuðusem Bandaríkjamenn töpuðu fyrir Bretum. Árið 1790 varð borgin stærri en [[Philadelphia]]. Á 19. öld varðvar stórfelldur innflutningur á fólki frá Evrópu til New York. HungursneiðarHungursneyðar á Írlandi höfðu til að mynda áhfrifáhrif og árið 1860 voru 200.000 Írar í borginni. Þjóðverjar voru líka fjölmennir og komu úr héruðum þar sem átök höfðu verið.
 
New York sameinaðist Brooklyn árið 1898 en áður hafði það verið sérstök borg. Árið 1904 opnaði neðanjarðarlestarkerfið (''subway''). Ameríkanar af afrískum uppruna fluttu í auknum mæli til borgarinnar í byrjun 20. aldar frá Suðurríkjunum. Efnhagurinn gekk vel og hafið var að byggja skýjakljúfa. Á 8. og 9. áratugnum fjölgaði glæpum en fór fækkandi eftir miðjan 10. áratuginn.
 
[[Árásin á Tvíburaturnana]] leiddi til dauða tæpra 2200 manna og hernaðarafskipta Bandaríkjanna í málefnum Miðausturlanda og Asíu.
 
==Lýðfræði==
Árið 2010 var samsetning borgarbúa: 44% hvítir, 25.5% svartir og 12.7% asíubúar. Spænskumælandi íbúar af öllum kynstofnum voru tæp 30%.
 
== Frægar byggingar og staðir ==