„Chicago“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ortográfia reduzida
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
uppfæri, viðbót
Lína 1:
[[Mynd:Chicago montage1.jpg|thumb|Svipmyndir.]]
[[Mynd:DowntownChicagoILatNight.jpg|thumb|right|Chigaco er meðal annars þekkt fyrir glæsilega skýjakljúfa.]]
'''Chicago''', stundum ritað '''Síkagó''', er stór[[borg]] í [[Miðvesturríkin|miðvesturríkjum]] [[BNA|Bandaríkjanna]]. Hún er þriðja fjölmennasta borg landsins, með 2,7 milljónir íbúa árið [[20112017]]. Hún stendur á suðvesturströnd [[Michiganvatn]]s og er stærsta borgin í [[fylki Bandaríkjanna|fylkinu]] [[Illinois]]. Stór-Chicago svæðið, almennt þekkt sem [[Chicagoland]] hefur um 9,75 milljón íbúa (20072015) skipt niður á fylkin Illinois, [[Wisconsin]] og [[Indiana (fylki)|Indiana]] og þar með er það þriðja stærsta borgarsvæði Bandaríkjanna.
 
Chicago er í [[Cook sýsla, Illinois|Cook sýslu]] sem hefur 5.376.7412 milljónir íbúa (árið 20002017) og er þar með næstfjölmennasta sýsla Bandaríkjanna. Borgin liggur meðfram suðvesturströnd [[Michiganvatn]]s og er mikilvæg miðstöð samgangna, iðnaðar, stjórnmála, menningar, fjármála, lyfjaiðnaðar og menntunar.
 
Borgin var stofnuð árið 1833 á [[Chicago Portage|hafnarstæðinu]] milli mikluvatna og [[Mississippi]] árinnar. Brátt varð hún samgöngumiðstöð Norður Ameríku. Árið 1893 var borgin valin ein af tíu áhrifamestu borgum heims.
Lína 27:
Á sjötta áratugnum fluttust margir efri- og millistéttaríbúar úr miðborginni í [[úthverfi]]n og skildu eftir sig fjölmörg fátæk hverfi. Árið 1968 hýsti borgin [[Landsþing Bandaríska Demókrataflokksins]] og byrjaði byggingu á [[Sears turn]]i (sem árið 1974 varð [[Listi af hæstu byggingum heims|hæsta bygging heims]]) og [[O'Hare International Airport|O'Hare flugvellinum]].
 
Árið 1983 varð [[Harold Washington]] fyrsti blökkumaðurinn til þess að gegna embætti borgarstjóra eftir einn krappasta kosningaslaginn í sögu borgarinnar. Frambjóðandi [[Bandaríski Repúblikanaflokkurinn|repúblikannaflokksinsRepúblikanaflokksins]], Bernard Epton, auglýsti framboð sitt með slagorðinu „áður en það er um seinan“, sem talið var skýrskotun til kynþáttafordóma.
 
Á síðasta hluta 20. aldar varð mikil breyting á borginni og mörg hverfi sem áður höfðu verið mestmegnis yfirgefin hafa tekið sér líf að nýju.
 
Árið 2019 var [[Lori Lightfoot]] fyrsta svarta konan til að vera kosin borgarstjóri og fyrsta samkynhneigða manneskjan til að gegna stöðu borgarstjóra í stórri bandarískri borg. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/04/03/soguleg_stund_i_chicago/ Söguleg stund í Chicago] Mbl.is, skoðað 4 apríl, 2019.</ref>
 
== Nafn borgarinnar ==
Lína 36 ⟶ 38:
Uppruni gæluheitisins ''Vindasama borgin'' er umdeild (sjá [[Listi yfir gælunöfn hinna ýmsu fyrirbæra|listann yfir gælunöfn]]). Algengasta skýringin er sú að dagblöð í New York hafi búið til nafnið til þess að lýsa mæðuleysi íbúa borgarinnar í umræðunni um hvort Chicago skyldi fá að hýsa [[heimssýningin 1893|heimssýninguna 1893]]. Hins vegar eru þekkt tilvik gæluheitisins eins langt aftur og 1876 í dagblöðum frá [[Cincinnati]].
 
== Hagtölur ==
{| class="toccolours" align="right" cellpadding="4" cellspacing="0" style="margin:0 0 1em 1em; font-size: 95%;"
|-
Lína 82 ⟶ 83:
|2011 || 2.714.856 ||3
|}
 
Árið 2006 var áætlað að 2.873.790 íbúar bjuggu í Chicago. Manntal Bandaríkjanna áætlar 2.842.518 sama ár. Árið 2000 var heildarmanntal, þá voru 2.896.016 manns í borginni, 1.061.928 heimili og 632.909 fjölskyldur í borginni. Það samsvarar einum fimmta íbúa Illinois-fylkis og 1% af íbúum Bandaríkjanna. Íbúaþéttleiki var 4.923 íbúar á [[ferkílómeter|ferkílómetra]].
 
{{Stærstu þéttbýlissvæði í heimi}}