Munur á milli breytinga „Votlendi“

24 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
'''Votlendi''' er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af [[vatn]]i að það verður að sérstöku [[vistkerfi]]. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt. T.d. skurðir, mýrar, pollar, lækir og fl. Fuglar sem eru við votlendi eru t.d. jaðrakan, svanir, lóuþræll, stelkur, óðinshani, keldusvín, bleshæna og endur (buslendur eða og kafendur).
 
Votlendi er mikilvægt búsvæði fugla, smádýra og plantna, og fjölmargar tegundir grasa festa rætur þar. Þrátt fyrir þetta hefur votlendi víða verið framræst, sem hefur neikvæð áhrif á plöntu- og dýralíf. Talið er að [[Endurheimt votlendis|endurheimt votlendis]] sé mikilvægur þáttur í því að draga úr losun [[Kolefni|kolefnis]] enda votlendi geymir mikið af því. blessaður kagl
 
<br />
 
{{stubbur|landafræði}}
Óskráður notandi