Munur á milli breytinga „Greta Thunberg“

 
== Fjölskylda og æviágrip ==
Greta Thunberg gengur í grunnskóla í [[Bergshamra]]-hverfinu í [[Solna]] á útjaðri Stokkhólmsborgar.<ref>{{Vefheimild|url=https://lararnastidning.se/jag-tror-jag-lar-mig-mer-har-an-i-skolan/|titill=”Jag tror jag lär mig mer här än i skolan”|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|höfundur=Lenita Jällhage|ár=2018|mánuður=22. september|útgefandi=lararnastidning.se|tungumál=[[sænska]]}}</ref> Hún er dóttir listamannanna Svante Thunberg og [[Malena Ernman|Malenu Ernman]]<ref>{{Vefheimild|höfundur=Masha Gessen|titill=The Fifteen-Year-Old Climate Activist Who Is Demanding a New Kind of Politics|url=https://www.newyorker.com/news/our-columnists/the-fifteen-year-old-climate-activist-who-is-demanding-a-new-kind-of-politics|útgefandi=''The New Yorker''|ár=2018|mánuður=2. október|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=4. nóvember|tungumál=[[enska]]}}</ref> og sonardóttir leikaranna Olofs Thunberg og Monu Andersson. Einn forfeðra hennar í föðurætt var [[Svante Arrhenius]], sem reiknaði fyrstur manna út árið 1896 hvernig hækkandi styrkur [[koldíoxíðKoltvísýringur|koltvísýrings]]s í andrúmslofti myndi leiða til hækkandi meðalhitastigs á jörðinni.<ref name=hverergreta/> Greta Thunberg er greind með [[Aspergerheilkenni]].<ref>{{Vefheimild|url=https://www.expressen.se/halsoliv/halsa/det-har-varit-ett-helvetiskt-ar/|titill="Det har varit ett helvetiskt år" |árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|höfundur=Christner Olsson|ár=2015|mánuður=20. maí|útgefandi=''Expressen''|tungumál=sænska}}</ref>
 
==Aðgerðastefna==