„Ragnarök“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
Þó eru nokkrir staðir sem komast af, [[Hoddmímisholt]], [[Gimlé]] sem er á himnum en þangað fara góðir menn og [[Náströnd]] í norðri. Jörðin rís aftur úr hafinu og er þá grænni og fegurri en hún var áður. Einn maður og ein kona, [[Leifþrasi]] og [[Líf (norræn goðafræði)|Líf]], lifa af með því að fela sig í [[Hoddmímisholt]]i, af þeim eru allir menn komnir.
 
Þeir [[goð]]anna sem lifa af eru [[Víðar]] og [[Váli]], [[Móði]] og [[Magni]] Þórssynir og hafa þeir [[Mjölnir|Mjölni]]. [[Baldur]] og [[Höður (norræn goðafræði)|Höður]] koma frá [[Hel]]. Þeir setjast niður á [[Iðavöllur|Iðavelli]] þar sem [[Ásgarður]] stóð, til að ræða það sem gerst hefur. Þeir finna þar gulltöflurnar sem [[æsir]] áttu.
Sólin hafði getið af sér eina dóttur sem ekki var ófegurri en móðirin og tekur hún við hlutverki móður sinnar.