„Baldur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Aðgreining
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
:''„Vex viðarteinungur einn fyrir vestan Valhöll. Sá er mistilteinn kallaður. Sá þótti mér ungur að krefja eiðsins.“''
 
Þetta gat Loki nýtt sér og flýtti sér vestur fyrir Valhöll, sleit upp mistiltein og fann ás að nafni [[Höður (norræn goðafræði)|Höður]] en hann var mjög sterkur en þó blindur og stóð þar af leiðandi aðeins fyrir utan hópinn sem hafði myndast í kring um Baldur því hann sá hvort eð er ekki neitt.
Loki plataði Höð til að skjóta mistilteininum að Baldri en mistilteinninn fór í gegn um Baldur sem hné niður og dó.
Þetta olli miklum harmleik meðal ása og ásynja en þau gátu ekki hefnt sín á honum undir eins því Ásgarður var [[griðastaður]] sem þýddi að ekki mætti drepa neinn þar hins vegar átti þessi grikkur Loka eftir að hafa slæmar [[afleiðing]]ar fyrir hann þegar lengra leið á.