„Leturhumar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[Systema Naturae|1758]])
}}
'''Leturhumar''' ([[fræðiheiti]]: ''Nephrops norvegicus'') er sú humartegund sem veiðist við Ísland. Humarinn veiðist út af sunnanverðu landinu og þykir hinn mesti veislumatur. Hann lifir á um 100 – 25020-500 metra dýpi getur orðið allt að 20 – 24 sentímetra langur.
 
==Útlit==
Lína 30:
 
===Vöxtur===
Kynþroska verða humrar um fjögurra ára aldur, en þá er skjaldarlengdtittlingslengd þeirra um 2,5 til 3 sentímetrar. Þeir æxlast yfir sumartímann og fer sú athöfn þannig fram að kvendýrið liggur á bakinu og karlhumarinn leggst ofan á og sprautar sæði inn í kvenhumarinn. Vorið eftir þegar eggin eru orðin frjóvguð hrygnir kvendýrið og eggin límast föst undir halann, um 500 – 3000 talsins. Fjöldi eggjanna ræðst af stærð humarsins og aldri. Humarlirfurnar klekjast út á 12 til 13 mánuðum. Kvenhumarinn hrygnir því ekki nema annað hvert ár. Í heitari sjó gerist þetta hraðar og hrygnir humarinn þar yfirleitt á hverju ári.<ref>Hrafnkell Eiríksson (1993). Humar (Leturhumar). Reykjavík. Námsgagnastofnun og Hafrannsóknastofnun.</ref>
 
Skel humarsins vex ekki með honum heldur verður humarinn að endurnýja skel sína eftir því sem hann verður eldri og stækkar. Nýja skelin, sem er stærri en sú gamla, vex undir þeirri eldri og þegar hún fer að verða klár losar humarinn sig við skelina. Hin nýja er þó ekki fullþroskuð þegar humarinn hefur skelskipti og er hún því mjúk. Humarinn vex mishratt og er því misjafnt hversu oft hann þarf að hafa skelskipti, en ungur humar vex hraðar en gamall og þarf því að skipta oftar um skel. Á fyrsta ári sínu á botninum er talið að humarinn skipti allt að tíu sinnum um skel, en eftir það skiptir hann árlega um skel á meðan hann er enn að vaxa. Þegar hann er orðinn eldri vex hann hægar og skiptir um skel á tveggja til þriggja ára fresti. Þegar kvenhumarinn er orðinn kynþroska getur hann ekki haft skelskipti nema annað hvert ár, vegna þess að hann geymir eggin undir halanum.<ref>Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson og Ólafur Karvel Pálsson 1998. Sjávarnytjar við Ísland. Reykjavík. Mál og Menning.</ref>