„1. apríl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar TKSnaevarr (spjall), breytt til síðustu útgáfu 130.208.175.233
Merki: Afturköllun
Lína 4:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1240]] - [[Hákon ungi]] Hákonarson var krýndur meðkonungur föður síns í Noregi.
<onlyinclude/>
* [[1340]] - [[Niels Ebbesen]] drap [[Geirharður 3. af Holtsetalandi|Geirharð 3.]] hertoga af [[Holtsetaland]]i í [[Randers]].
* [[1605]] - Alessandro Ottaviano de'Medici varð [[Leó 11.]] páfi.
* [[1621]] - Íbúar [[Plymouth-nýlendan|Plymouth-nýlendunnar]] gerðu sinn fyrsta samning við [[indíánar|indíána]].
<onlyinclude>
* [[1807]] - [[Fredrik Christopher Trampe|Trampe]] stiftamtmaður setti reglugerð um brunavarnir í Reykjavík. Bannað var að reykja pípu innanhúss og nálægt eldfimum efnum.
* [[1855]] - [[Einokunarverslunin|Einkaréttur Dana]] til verslunar á Íslandi var aflagður og máttu Íslendingar eftir það versla við allar þjóðir.
<onlyinclude/>
* [[1867]] - Fyrsta nemendafélag [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]], Bandamannafélagið, var stofnað.
<onlyinclude>
* [[1871]] - Fjárhagur Íslands og Danmerkur var aðskilinn og [[íslensk króna]] varð til.
* [[1873]] - [[Hilmar Finsen]] varð fyrsti [[landshöfðingi]] [[Ísland]]s. Hann var áður [[stiftamtmaður]] en síðar [[borgarstjóri]] í [[Kaupmannahöfn]].
<onlyinclude/>
* [[1891]] - [[Wrigley]]-fyrirtækið var stofnað í Chicago í Bandaríkjunum.
* [[1896]] - [[Álafoss]] hóf ullarvinnslu.
<onlyinclude>
* [[1924]] - [[Adolf Hitler]] var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir þátttöku sína í [[Bjórkjallarauppreisnin|valdarán]]stilraun í München árið 1923. Hann sat þó aðeins inni í níu mánuði.
<onlyinclude/>
* [[1936]] - [[Alþýðutryggingalög]] gengu í gildi á Íslandi.
* [[1955]] - Hátíðahöld til að minnast aldarafmælis [[Verslunarfrelsi|frjálsrar verslunar]] fóru fram á Íslandi.
Lína 50 ⟶ 42:
* [[1999]] - Kanadíska fylkið [[Nunavut]] varð til úr austurhluta [[Norðvesturhéruðin|Norðvesturhéraðanna]].
* [[2000]] - Siglingamiðstöðin [[Weymouth and Portland National Sailing Academy]] var opnuð.
<onlyinclude>
* [[2001]] - [[Slobodan Milošević]], fyrrverandi forseti Júgóslavíu gaf sig fram við sérsveitir lögreglu.
<onlyinclude/>
* [[2001]] - [[Flugslysið á Hainan]]: Bandarísk njósnaflugvél lenti í árekstri við kínverska orrustuflugvél. Kínverski flugmaðurinn fannst aldrei en 10 manna áhöfn bandarísku flugvélarinnar nauðlenti í Kína, var handtekin og haldið í 10 daga.
<onlyinclude>
* [[2001]] - [[Hjónaband samkynhneigðra|Hjónabönd samkynhneigðra]] voru heimiluð með nýjum lögum í Hollandi.
* [[2002]] - Holland lögleiddi [[aðstoð við sjálfsvíg]] fyrst landa.
<onlyinclude/>
* [[2003]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Fyrsti apríll]]'' var frumsýnd.
* [[2005]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Sin City (kvikmynd)|Sin City]]'' var frumsýnd.